Þyrla

Þyrla

Kaupa Í körfu

Tíu manna hópur áhugamanna um þyrluflug kynnti í gær fyrstu heimasmíðuðu þyrlu landsins, "Karlrembuna" sem er tveggja sæta af gerðinni Exec 162-F. Þeir félagar festu sér þyrluna árið 1998 og kom hún til landsins í sex kössum. Tóku menn þá til við að smíða þyrluna og liggja að baki a.m.k. 1500 vinnustundir. Alls hefur ævintýrið kostað um 6 milljónir króna. Myndatexti: Sigurður Ásgeirsson reynsluflýgur þyrlunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar