Vestfirðir - Flateyri -

KRISTINN INGVARSSON

Vestfirðir - Flateyri -

Kaupa Í körfu

Pedal Projects. Ásgeir H. Þrastarson smíðar gítareffekta á Flateyri. Í litlu húsi á Flateyri framleiðir Ásgeir H. Þrastarson hljóðmaður gítarpedala, eða gítareffekta, sem hann selur til gítar- og bassaleikara út um allan heim í gegnum vefsíðuna www.pedalprojects.com. Ásgeir segir margt tónlistarfólk í ættinni og sjálfur hefur hann fiktað í músík í fjöldamörg ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar