Reykjavíkurborg

Þorkell Þorkelsson

Reykjavíkurborg

Kaupa Í körfu

Evrópski fjárfestingarbankinn (EIB) og Reykjavíkurborg skrifuðu í gær undir samning um lán bankans til borgarinnar. Lánið er ætlað til stækkunar Nesjavallavirkjunar og er um einn og hálfur milljarður íslenskra króna með fimmtán ára lánstíma. Myndatexti: Ewald Nowotny, varaforseti Evrópska fjárfestingarbankans, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri og Jón Sigurðsson, bankastjóri Norræna fjárfestingarbankans við undirritun láns vegna stækkunar Nesjavallavirkjunar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar