Trimmað með voffa kringum Tjörnina

Trimmað með voffa kringum Tjörnina

Kaupa Í körfu

Margbreytilegir og fallegir litir gleðja augað þegar haustið gengur í garð. Hlýindi hafa verið á landinu og mældust mest 19,9 stig á Seyðisfirði í gær. Í dag er spáð dálítilli rigningu vestanlands og sjö til 17 stiga hita á landinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar