Alþjóðleg víkingahátíð

Jim Smart

Alþjóðleg víkingahátíð

Kaupa Í körfu

Alþjóðleg víkingahátíð var haldin í þriðja sinn í Hafnarfirði um síðustu helgi í blíðskaparveðri. Um sex þúsund manns lögðu leið sína á slóðir Gaflara á vit víkinganna vígalegu. Myndatexti: Handverksmarkaður var opinn alla hátíðina þar sem innlent og erlent handverksfólk sýndi verknað sinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar