Landslið Íslands

Landslið Íslands

Kaupa Í körfu

Hannes Þór Halldórsson Hef vaxið um nokkur prósent á öllum sviðum Hannes Þór Halldórsson mætir til leiks í nýja undankeppni eftir tæpt ár í atvinnumennsku og hann segist hafa bætt sig á öllum sviðum frá síðustu undankeppni. Hér meðhöndlar Hannes boltann á æfingu landsliðsins á Laugardalsvelli, þar sem leikurinn við Tyrkland fer fram annað kvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar