Rigning á Hellu

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Rigning á Hellu

Kaupa Í körfu

Íbúar Hellu, sem gist höfðu í tjöldum fyrir utan heimili sín, tóku flestir af skarið í regninu í fyrrinótt og fluttu inn í hús sín á ný. Ekki voru þó allir svo heppnir að eiga þess kost að komast í húsaskjól. Myndatexti: Hafdís, Steinar og Daníel Freyr við tjaldið sem verið hefur heimili þeirra síðustu dagana. Í baksýn sést stóra tjaldið sem þau ætla að færa sitt tjald inn í til að fá betra skjól fyrir regninu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar