Rigning á Hellu

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Rigning á Hellu

Kaupa Í körfu

Íbúar Hellu, sem gist höfðu í tjöldum fyrir utan heimili sín, tóku flestir af skarið í regninu í fyrrinótt og fluttu inn í hús sín á ný. Ekki voru þó allir svo heppnir að eiga þess kost að komast í húsaskjól. Myndatexti: Daníel Freyr sullar í pollunum við tjaldstæðið. _______________________________________________ Texti 20001021: Regnfatnaður inniheldur PVC-plast Framleiðsla og förgun getur skapað vanda Fyrr á þessu ári var sett reglugerð um takmörkun á framleiðslu, innflutningi og dreifingu leikfanga fyrir börn þriggja ára og yngri sem innihalda ákveðin þalöt sem mýkingarefni. Þessi efni geta til dæmis verið krabbameinsvaldandi og skaðleg fyrir umhverfið. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar