Skóræktarafmæli

Skóræktarafmæli

Kaupa Í körfu

Síðla kvölds hinn 27. júní árið 1930 komu um 60 manns saman í Stekkjargjá á Þingvöllum til að stofna Skógræktarfélag Íslands. Þá stóð Alþingishátíðin yfir þar. Sjötíu ára afmælis félagsins var minnst í fyrrakvöld á sama tíma og sama stað. Myndatexti: Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra boðaði í ræðu sinni að skógræktarfélögum yrði gert kleift að taka að sér lausar jarðir í eigu ríkisins til að nýta til skógræktar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar