Mælaborð

Malín Brand

Mælaborð

Kaupa Í körfu

E ina undirgerð Dacia kann- ast margir við hér á landi en það er jepplingurinn Dacia Duster sem selst hefur í ófáum eintökum síðustu átján mánuðina eða svo. Fólk ætti að vera farið að þekkja Duster en nú er komið að næsta bíl í Dacia- fjölskyldunni og það er langbak- urinn Logan. Áður en hann er kynntur til leiks er rétt að fræða lesendur örlítið um þennan „nýja landnema“ sem ber tegund- arheitið Dacia.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar