Sýning

Þorkell Þorkelsson

Sýning

Kaupa Í körfu

Erlendis eru tengslin á milli atvinnulífs og menningar að breytast þar sem fyrirtæki og kostunaraðilar gera sér grein fyrir því að listamenn búa yfir hæfileikum sem atvinnulífið getur nýtt sér á áhrifamikinn og hagnýtan hátt. Hér á landi hefur enn sem komið er lítið farið fyrir slíkum hugmyndum en vera má að það kunni að breytast og fyrirtæki sjái sér hag í samstarfi við framverði lista og menningar. MYNDATEXTI: [Mynd- og ljóðlist] Verkefnið Lífæðar var farandssýning mynd og ljóðlistar samtímalistamanna sem send var til sjúkrahúsa hér á landi. Verkefnið var kostað af lyfjafyrirtækinu Glaxo Wellcome og hugsað sem leið til að vekja athygli á fyrirtækinu með jákvæðum hætti, en það auglýsir ekki vörur sínar. Heilbrigðisráðherra rýnir hér í eitt verkanna á sýningunni. mynd úr safni fyrst birt 19990109 (listir 7, síða 9, röð 7, mynd 7)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar