Konráð O Kristinsson

Konráð O Kristinsson

Kaupa Í körfu

KONRÁÐ O. Kristinsson er maður sem tengist knattspyrnuliði Breiðabliks í Kópavogi sterkum böndum en hann hefur fylgt karlaliði félagsins í knattspyrnu í meira en þrjá áratugi, fyrst sem stuðningsmaður í áhorfendastæðunum en frá árinu 1980 hefur hann verið á varamannabekk liðsins sem liðsstjóri og hefur varla misst úr leik síðan þá hvar á landinu sem Blikarnir hafa verið að spila. MYNDATEXTI: Konráð O. Kristinsson hefur ekki misst af leik í áraraðir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar