Sigríður Sigþórsdóttir og Jón Guðmundsson

Jim Smart

Sigríður Sigþórsdóttir og Jón Guðmundsson

Kaupa Í körfu

Hekla byggir sérhannaðar bílaþjónustumiðstöðvar við Klettagarða og í Reykjanesbæ Það færist í vöxt að stórfyrirtæki byggi sérhannað húsnæði yfir starfsemi sína. Við Klettagarða í Reykjavík er Hekla að hefja framkvæmdir við nýbyggingu fyrir vélasvið og í Reykjanesbæ er verið að ljúka við nýtt sölu- og þjónustuhúsnæði fyrirtækisins. Magnús Sigurðsson kynnti sér þessar nýbyggingar. MYNDATEXTI: Hönnuðir beggja nýbygginganna eru arkitektarnir Jón Guðmundsson og Sigríður Sigþórsdóttir. Þessi mynd er tekin á byggingarlóðinni við Klettagarða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar