Býflugur

Þorkell Þorkelsson

Býflugur

Kaupa Í körfu

ÞAU eru ærið mismunandi áhugamálin, en ætli mörgum þyki ekki sérstakur búskapur Egils Sigurgeirssonar og fimm bænda annarra sem stóðu fyrir því að átta samfélög býflugna voru flutt til landsins á föstudag með flugi frá Svíþjóð. MYNDATEXTI: Býflugnabændur ná í hunangið og eru vel varðir við störf sín.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar