Kristnisýning í Þjóðmenningarhúsinu

Kristnisýning í Þjóðmenningarhúsinu

Kaupa Í körfu

Áhrif kristninnar á íslenskt samfélag Í hinu sögulega húsi við Hverfisgötu, Þjóðmenningarhúsinu, er einn af hinu fjölmörgu viðburðum sem efnt er til í tilefni af kristni í þúsund ár á Íslandi. Hver viðburður tekur á sinn hátt á málefninu og þessi sýning er þar engin undantekning. Inga María Leifsdóttir segir frá sögusýningunni Kristni í þúsund ár og ræðir við Guðmund Magnússon um þúsund ára þróun samfélagsins samfara kristni á Íslandi.////Eitt það fyrsta sem fyrir augu ber þegar gengið er inn á sýninguna er stórt líkan af Þingvöllum árið 1000, með hundruðum manna og kvenna, tjaldbúðum og rennandi Öxará. "Þetta líkan var hannað og smíðað af Victor Cilia. MYNDATEXTI: Líkanið af kristnitökunni á Þingvöllum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar