Borgarholtsskóli faðmaður

Þórður Arnar Þórðarson

Borgarholtsskóli faðmaður

Kaupa Í körfu

Nemendur borgarholtsskóla faðma skólann. Nemendur og starfsfólk Borgarholtsskóla tóku höndum saman og mynduðu keðju utan um skólann í gær í tilefni af heilsudegi. Markm iðið var að sýna hversu máttug samstaðan er og leggja áherslu á náungakærleik, samvinnu, gagnkvæma virðingu, umhyggju og hjálpsemi. Að því loknu söfnuðust allir saman í matsa l skólans til að hlæja af hjartans lyst að gríni Ara Eldjárn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar