Mæðginin Harpa og Jóhann Pétur

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Mæðginin Harpa og Jóhann Pétur

Kaupa Í körfu

„Það hefur töluvert áunnist í mál- efnum fatlaðra. Breytingarnar eru þó ekki eins miklar og ég hefði viljað sjá á þessum 20 árum sem liðin eru frá því Jóhann Pétur féll frá,“ segir Harpa C. Ingólfsdóttir, ekkja Jó- hanns Péturs Sveinssonar sem í dag hefði orðið 55 ára. Hann lést 5. sept- ember 1994, þá tæplega 35 ára. Þau eignuðust saman soninn Jóhann Pét- ur yngri, f. 11. nóvember 1994. Harpa C. Ingólfsdóttir og sonurinn Jóhann Pétur Jóhannsson á góðri stund.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar