Ísland - Serbía

Ísland - Serbía

Kaupa Í körfu

Ísland - Serbía á Laugardalsvelli. Þóra B. Helgadóttir, landsliðsmarkvörður Íslands í knattspyrnu síðustu 17 árin, var kvödd með glæsibrag á Laugardalsvelli í gær þegar hún lék sinn síðasta landsleik. Hún stóð í markinu í sínum 108. landsleik og skoraði mark í 9:1 sigri á Serbum. Í leikslok var hún tolleruð af liðsfélögum sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar