Málverk Vigdísar Steinþórsdóttur II

Malín Brand

Málverk Vigdísar Steinþórsdóttur II

Kaupa Í körfu

Hátt í hundrað manns kynna þjónustu sína, námskeið, vörur og framar öllu deila þeirri þekkingu sem þátttakendur hafa viðað að sér. Vigdís Steinþórsdóttir er annar skipuleggjenda Heimsljóss en hún hefur ásamt Guðmundi Kon- ráðssyni unnið ötullega að skipu- lagningu fjölbreyttrar dagskrár sem hefst á laugardagsmorgun í Lága- fellsskóla og lýkur á sunnudags- kvöldi með hópheilun. Rétt er að vekja sérstaka athygli á að annað kvöld verður sérstök Heilunarguðs- þjónusta í Lágafellskirkju þar sem þátttakendur Heimsljóss heila kirkjugesti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar