Víkingur - Stjarnan

Víkingur - Stjarnan

Kaupa Í körfu

Líkurnar á hreinum úrslitaleik í lokaumferð Íslandsmótsins í knatt- spyrnu jukust enn í gærkvöld þeg- ar Stjarnan vann Víking, 1:0, í Fossvogi á meðan FH og KR skildu jöfn, 1:1, í Kaplakrika. FH og Stjarnan eru nú jöfn á toppnum með 45 stig hvort og eru bæði ennþá taplaus eftir 19 um- ferðir. Liðin mætast í Kaplakrika í síðustu umferð Pepsi-deildarinnar, laugardaginn 4. október. Það gerð- ist síðast árið 2001 að þannig úr- slitaleikur var á dagskrá í loka- umferð deildarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar