Kristnihátíð á Þingvöllum 2000

Jim Smart

Kristnihátíð á Þingvöllum 2000

Kaupa Í körfu

Áttum ekki von á þessum hita HJÓNIN Hannes Sigurðsson og Sesselja Guðmundsdóttir sátu að snæðingi í makindum við Æskuvelli á laugardag ásamt dóttur sinni, Guðrúnu. "Hér er yndislegt að vera - við áttum ekki von á svona veðri og þessum hita," sögðu þau við Morgunblaðið. Hannes er listfræðingur og stendur fyrir myndlistarsýningu í Stekkjargjá undir yfirskriftinni "Dyggðirnar sjö að fornu og nýju". ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar