Kristnihátíð á Þingvöllum 2000

Jim Smart

Kristnihátíð á Þingvöllum 2000

Kaupa Í körfu

Fullmargt á boðstólum HRÓLFUR Gestsson og kona hans, María Björnsdóttir, voru með börnum sínum, Evu Maríu, eins árs, og Ernu Kristínu, tíu ára, sem var að kæla sig í Öxará þegar blaðamaður spjallaði við þau á laugardag. MYNDATEXTI: Hrólfur og María ásamt yngsta barninu, Evu Maríu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar