Kristnihátíð á Þingvöllum 2000

Jim Smart

Kristnihátíð á Þingvöllum 2000

Kaupa Í körfu

Mergurinn í þjóðarsögunni JÓN Höskuldsson og Elín Jóhannsdóttir frá Álftanesi sögðu synd hve margir færu á mis við þessa glæsilegu hátíð. Þau ætluðu að staldra við í nokkrar klukkustundir og hugsanlega koma einnig á sunnudeginum. MYNDATEXTI: Jón Höskuldsson og Elín Jóhannsdóttir frá Álftanesi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar