Kristnihátíð á Þingvöllum 2000

Arnaldur

Kristnihátíð á Þingvöllum 2000

Kaupa Í körfu

Yngsta kynslóðin skemmti sér vel á Æskuvöllum GLEÐIN og áhuginn skein úr hverju andliti á Æskuvöllum, afdrepi æskunnar á Kristnihátíð, báða dagana, enda fjölmargt í boði fyrir yngstu kynslóðina; ekki aðeins afþreying heldur einnig margvísleg tækifæri til sköpunar og fræðslu. Boðið var upp á leiksýningar, brandarakeppni, andlitsmálun og skapandi starf í þremur ólíkum tjöldum eftir aldri gestanna. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar