Kristnihátíð á Þingvöllum 2000

Arnaldur

Kristnihátíð á Þingvöllum 2000

Kaupa Í körfu

Hentu dagskránni en fóru á hátíðina ÞAU Reynir Guðjónsson og Soffía Stefánsdóttir fóru ásamt sonunum Guðjóni og Sævari á Þingvelli á sunnudeginum þrátt fyrir að hafa verið frekar neikvæð fyrir hátíðinni fyrir fram. "Við tókum bæklinginn og hentum honum um leið og hann kom inn um bréfalúguna," sagði Reynir. MYNDATEXTI: Reynir, Soffía og synirnir Guðjón og Sævar litli nutu lífsins í blíðunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar