Gengið frá á Þingvöllum
Kaupa Í körfu
UNNIÐ var hörðum höndum að því í gær að ganga frá að lokinni kristnihátíðinni á Þingvöllum sem fram fór um helgina. Um 30 þúsund manns sóttu hátíðina sem fór í alla staði mjög vel fram. Mjög þrifalega var gengið um hátíðarsvæðið. Engin óhöpp urðu og umferð til og frá svæðinu gekk mjög greiðlega fyrir sig. Einmuna veðurblíða var á Þingvöllum og helsta verkefni sjúkraliða var að hlúa að fólki með sólbruna.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir