Búnaðarbankin-Verðbréf

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Búnaðarbankin-Verðbréf

Kaupa Í körfu

Gjaldeyrisspá Búnaðarbankans síðustu tvö ár Þrettán sinnum á meðal tuttugu efstu bankanna BÚNAÐARBANKI Íslands sendir mánaðarlega inn spá um þróun helstu gjaldmiðla til Reuters-fréttastofunnar. Í júní var spá bankans sú besta af spám alls um fimmtíu banka um allan heim en bankinn náði þeim sama árangri í júní á síðasta ári. MYNDATEXTI: Hluti af gjaldeyrismiðlurum Búnaðarbankans verðbréfa sem reyndust sannspáir í síðasta mánuði: Guðni Einarsson, Christian Staub, yfirmaður gjaldeyrisborðs, og Benedikt K. Magnússon. Á myndina vantar Árna Maríasson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar