Landsmót hestamanna 2000

Landsmót hestamanna 2000

Kaupa Í körfu

Fyrsti keppandinn Guðbjörg Arnardóttir frá Egilsstöðum var fyrsti keppandinn á landsmóti hestamanna sem hófst í gær. "Mér gekk ágætlega eða ég held það," sagði Guðbjörg en hún keppti á hryssunni Þyrnirós sem Hafdís systir hennar lánaði henni. MYNDATEXTI: Gubjörg Arnardóttir frá Egilsstöðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar