Landsmót hestamanna

Landsmót hestamanna

Kaupa Í körfu

ÚTLENDINGAR voru áberandi á landsmóti hestamanna og komu þeir víða að. Þó voru Þjóðverjar og Bandaríkjamenn mest áberandi í hópi mótsgesta. MYNDATEXTI: Bohart-fjölskyldan frá Kaliforníu á nú 11 íslenska hesta. F.v. Randy, Bonnie, Kelly og Cliff Bohart.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar