620 hestafla tryllitæki í Reykjavík
Kaupa Í körfu
F áir bílar hafa vakið viðlíka at- hygli í umferð- inni hér á landi og Ferrari nokkur, rauð- ur að lit. Bíllinn var skráður fyrir um tíu dögum og loguðu net- heimar vegna gripsins. Bílablaðamaður Morg- unblaðsins varð þess heiðurs aðnjótandi að fá að taka í græjuna og ljóst er að bíltúrinn góði gleymist ekki svo glatt! 620 hestöfl og 3,7 í hundraðið Að heyra nafnið Ferrari er eitt og sér nóg til að áhugafólk um bíla kippist við. En til að fara nánar of- an í saumana á þessum tiltekna bíl þá er þetta Ferrari 599GTB (Grand Tourer Berlinetta), tveggja sæta bíll með 6.0 l. Tipo F140C V12 vél sem skilar góðum 620 hestöflum og er 3,7 sek úr kyrr- stöðu upp í hundrað kílómetra hraða. Ef ég færi að lýsa tilfinning- unni við akstur þessa bíls myndi einhver sennilega benda mér á að gefa bara út ljóðabók. Þess vegna læt ég eitt orð nægja: Stórkost- legt!
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir