Landsmót hestamanna

Landsmót hestamanna

Kaupa Í körfu

ÚTLENDINGAR voru áberandi á landsmóti hestamanna og komu þeir víða að. Þó voru Þjóðverjar og Bandaríkjamenn mest áberandi í hópi mótsgesta. MYNDATEXTI: Stan Hirson og Sarah Jones töldu ekki nógu mikið gert fyrir erlenda ferðamenn á landsmóti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar