Hitt Húsið

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hitt Húsið

Kaupa Í körfu

Samtökin PATH - Evrópsk æska án eiturlyfja (European Youth without Drugs) verða stofnuð á ráðstefnu sem haldin verður í Reykjavík frá 10.-17. júlí. Að sögn Hildar Sverrisdóttur, kynningarfulltrúa PATH, er markmið samtakanna að virkja ungt fólk í baráttunni gegn eiturlyfjum og benda á aðra valkosti. Myndatexti: Fréttafundur á vegum PATH samtakanna var haldinn í Hinu húsinu í gær, en samtökin beita sér gegn vímuefnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar