Möðrudalur á Fjöllum
Kaupa Í körfu
Möðrudalur á Fjöllum, hæsta byggða ból á Íslandi, er næsti bær við eldgosið í Holuhrauni. Fjar- lægðin að rauðglóandi sjónarspilinu er reyndar töluverð, en nær allir sem fara að gosstöðvunum aka um Möðrudal. Þar er nú lítið fjárbú og myndarleg ferða- þjónusta hefur verið byggð upp á síðustu árum sem m.a. erlendir fjöl- miðlamenn hafa notið góðs af und- anfarið. Þjóðvegur 1 lá í áratugi um bæjarhlaðið á Möðrudal. Bændur bjuggu þar með fé og íbúar á Skjöldólfsstöðum, efsta bæ á Jökuldal, ráku sjoppu þar sem fjöldinn fékk sér léttar veitingar á leiðinni milli Norður- og Austur- lands og kastaði af sér vatni
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir