Hjólastígar
Kaupa Í körfu
Ekki til nákvæmar tölur um hjólreiðaslys. Blindhornin verst fyrir hjólreiðamenn. Eins og gefur að skilja hefur hjólreiðaslysum fjölgað í takt við aukna hjólreiðanotkun. Árni Davíðsson, varaformaður Landssamtaka hjól- reiðamanna, hefur fengið styrk frá Vegagerðinni til þess að skoða stíga á höfuð- borgarsvæðinu með tilliti til öryggis og hvort þeir upp- fylli leiðbeiningar um gerð hjólastíga á Íslandi. Árni hefur ekki lokið athugun sinni en nefnir hér nokkra af þeim stöðum borgarinnar þar sem slysahætta er mest. Rannsóknarnefnd sam- gönguslysa gerði skýrslu um tíðni hjólreiða- slysa sem birt var í mars árið 2013. Þar var stuðst við tölur frá bráðamóttöku Landspítala og Umferðarstofu á árunum 2000-2011. Hún leiddi í ljós að skráning á bráðamóttöku var ónákvæm þar sem ekki var haldið nægilega vel utan um orsakir slysanna.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir