Hvönn
Kaupa Í körfu
„Ég greindist með krabbamein í blöðruhálskirtli fyrir tæpum tíu ár- um og til stóð að ég færi í skurð- aðgerð. Eftir greininguna fór ég að leita fyrir mér með ýmsar lækn- ingajurtir og niðurstaðan varð sú að ég fór að taka reglulega inn geit- hvannasafa með góðum árangri.“ Þetta segir Þórður Pétursson, veiði- maður og fluguhnýtari á Húsavík, en hann hefur nýlega stofnað fyrir- tækið Hvannalindir ehf. sem vinnur safa úr geithvönn sem hlotið hefur nafnið Eyvindur og er framleiddur í húsnæði fyrirtækisins í Haukamýri 4 þar í bæ. „Safinn hafði mjög góð áhrif á mig og hið svokallaða PSA-gildi í blóði hefur staðið nokkurn veginn í stað hjá mér. Ég fór ekki í skurðaðgerð og hef ekki þurft á neinni annarri meðferð að halda,“ segir Þórður og bætir við að fleiri hafi bæst í hópinn og dæmi séu um að PSA-gildið hafi lækkað hjá þeim sem hafa neytt saf- ans reglulega Þórður Pétursson, framkvæmdastjóri Hvannalinda ehf., með framleiðsluna þ.e. fæðubótarefnið Ey- vind úr geithvönn og hreinsaða geithvannaleggi í poka. Allar vélar til framleiðslunnar voru keyptar að utan
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir