Guðrún þórisdóttir

Þórður Arnar Þórðarson

Guðrún þórisdóttir

Kaupa Í körfu

Guðrún Þórisdóttir segir að Íslendingar mættu gera meira af því að nýta sér ferðaúrvalið hjá Iceland Excursions – Allrahanda. Í vetur verða fjölbreyttar og skemmtilegar ferðir í boði, að vanda, og um að ræða hagkvæma og aðgengilega leið til að upplifa töfra landsins. Guðrún er sölustjóri fyrirtæk- isins og þekkir ferðirnar út og inn. Hún segir að þótt háannatíminn sé yfir sumarið sé framboðið á ferðum mikið yfir vetrartímann. „Í allan vetur verða þrjár ferðir á dag um gullna hringinn. Einnig eru fimm daglegar rútuferðir í Bláa lón- ið og eins eftir suðurströndinni þar sem m.a. er stoppað við Skógafoss, Seljalandsfoss og farið í létta jökul- göngu.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar