Útivist
Kaupa Í körfu
Ólafur Vigfússon í Veiðihorn- inu segir veiðimenn iðulega vera einhverja mestu nátt- úruunnendur sem finna má. Veiðar séu hin besta útivist, kalli oft á mikla hreyfingu í óspilltri náttúrunni þar sem líkaminn endur- nærist. „Margir eru á þeirri skoðun að veiðar séu ein af grunnþörfum mannsins. Í þúsundir kynslóða veiddu forfeður okkar sér til matar Ólafur með konu sinni og veiðifélaga, Maríu Önnu. Hann segir konum fara fjölgandi í samfélagi veiðimanna og mörg hjón sem veiða saman og ekki er erfitt að skilja hver vegna þessi útivera og spennan við veiðina höfðar til svona margra.“ Bendir Ólafur einnig á að veiðar geti verið verðmæt félagsleg athöfn. Er fátt skemmtilegra en veiðitúr í góðra vina hópi, „en við sjáum líka færast í aukana að hjón veiða sam- an og eiga ánægjulegar samveru- stundir á árbakkanum. Undanfarin ár höfum við séð töluverða fjölgun kvenna í hópi veiðimanna“.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir