Gunnella Ólafsdóttir

Gunnella Ólafsdóttir

Kaupa Í körfu

Ef þeir hefðu ekki áhuga á íslenska hestinum sem þeir rækta sjálfir heima í Þýskalandi, hefðu þeir aldrei hitti Gunnellu. Og ef þeir hefðu ekki hitt Gunnellu hefði aldrei komið til samstarfs þeirra. Gunnella málaði mynd af regnbogafjölskyldum, sem prýðir púsluspil sem þeir Dirk og Martin gefa út, en fjölskyldan þeirra er einmitt regnbogafjölskylda, því Dirk og Martin eru giftir og eiga eina dóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar