Claire Eckley
Kaupa Í körfu
Mikill hugur í forsvarsmönnum Þjóðræknisfélags Íslendinga í Norður-Ameríku Claire Eckley fyrsti Bandaríkjamaðurinn til að gegna stöðu formanns Íslandssýning í Mall of America Mikill hugur er í forsvarsmönnum Þjóðræknisfélags Íslendinga í Norð- ur-Ameríku, INLofNA, og allt kapp lagt á að efla tengslin við Ísland og Íslendinga enn frekar. „Við erum með mörg járn í eldinum,“ segir Claire Eckley, formaður INL, og nefnir sérstaklega Snorraverkefnin og gagnkvæmar heimsóknir lista- manna og annarra sem hafa eitthvað fram að færa tengslunum til fram- dráttar. INL var stofnað 1918 og fyrsta ársþingið haldið í Winnipeg árið eft- ir. Ársþingin hafa alltaf verið í Kan- ada nema í Minneapolis 2002 og Seattle 2013. Næsta ársþing verður í Minneapolis um miðjan maí 2015 og þess má geta að Claire Eckley er fyrsti Bandaríkjamaðurinn til að gegna stöðu formanns. Hún leggur áherslu á að afkomendur Íslendinga séu ekki síður í Bandaríkjunum en Kanada og það megi ekki gleymast
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir