Stund milli stríða í byggingarvinnuni

Stund milli stríða í byggingarvinnuni

Kaupa Í körfu

Fyrir nokkru fékk ég þá spurningu frá viðmælanda mínum, sem er verðlaunaður og reyndur íslenskur markaðsmaður, hvort menn væru ekki „alveg að fara úr þeirri hugmynda- fræði að gefa út blöð?“ Auðvitað er ekkert undarlegt við þessa spurningu. Árin eftir hrun hafa t.d. verið íslenskri blaðaútgáfu afar erfið. Gríðarlegur samdráttur varð á auglýsingamarkaði árið 2008 og stendur hann enn. Flestir setja þessa erfiðleika blaðanna núorðið þó í samhengi við eflingu netsins, alls konar rafrænna miðla og þá ekki síst samfélagsmiðlanna, sem hafa orðið sífellt meira áberandi í umræðunni. Þegar horft er svolítið lengra aftur í tímann blasir reyndar við að blaðaútgáfa, bæði dagblaða og tímarita, hefur löngum verið þung á Íslandi vegna fámennis þjóðarinnar og smæðar auglýsingamarkaðarins, með heiðarlegum undantekningum þó

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar