Álver

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Álver

Kaupa Í körfu

MARKMIÐ Reyðaráls er að reisa arðbæra álverksmiðju við Reyðarfjörð með bestu fáanlegu tækni. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Geirs A. Gunnlaugssonar, stjórnarformanns Reyðaráls, á fundi sem fyrirtækið boðaði til á Reyðarfirði í gær. Myndatexti: Frá fundi Reyðaráls á Reyðarfirði í gærkvöldi. Frá vinstri: Bjarni Reynholdt, framkvæmdastjóri Reyðaráls, Eyjólfur Árni Rafnsson, verkfræðingur hjá Hönnun, Elín Smáradóttir, lögfræðingur Skipulagsstofnunar, og Geir A. Gunnlaugsson stjórnarformaður Reyðaráls.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar