Jarðskjálfti

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jarðskjálfti

Kaupa Í körfu

Viðar Magnússon, loðdýrabóndi á Hraunbúi í Gnúverjahreppi, varð fyrir miklu tjóni í skjálftanum, en minkabúr féllu niður í loðdýrahúsum hans og við það opnuðust mörg búr og minkar sluppu út. Hann sagði að verst væri að áralöng vinna við ræktun væri ónýt. Myndatexti: Nágrannar og vinir Viðars Magnússonar hjálpuðu honum að eltast við minkana sem léku lausum hala um allt húsið. Á efri myndinni er Viðar með dauðan mink, en mörg dýr drápust í skjálftanum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar