Jarðskjálfti

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jarðskjálfti

Kaupa Í körfu

Fólk í nokkrum húsum á Rauðalæk treysti sér ekki til að sofa heima um helgina, en mikið tjón varð þar á innbúi. Hús eru þó ekki ónýt þar. Meðal þeirra sem sváfu í tjaldi og úti í bíl voru íbúar á Lækjarbraut 14. Myndatexti: Arnar Lúðvíksson (t.v.) Sæmundur Friðrik Arnarsson, Sigríður Sæmundsdóttir og Oddný Ragna Arnarsdóttir sváfu úti í tjaldi um helgina, en foreldrar Sigríðar sváfu í húsbílnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar