Jarðskjálfti

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jarðskjálfti

Kaupa Í körfu

Dúkkan sem lá í stofunni á Árbakka í Landsveit sýnir hvað hefði getað gerst í jarðskjálftanum sem reið yfir Suðurland á þjóðhátíðardaginn. Þrátt fyrir að skjálftinn væri mjög harður og tjón á húsum væri víða mikið urðu lítil meiðsl á fólki, enda margt fólk á skemmtunum í tilefni dagsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar