Vatnsveður í borginni
Kaupa Í körfu
Nýliðið sumar er það úrkomumesta í Reykjavík frá upphafi mælinga, samkvæmt bráðabirgðatölum sem Trausti Jónsson veðurfræðingur hefur tekið sam- an um mánuðina júní til og með september, þ.e. veðurstofu- sumarið. Úrkom- an var sjónar- mun meiri en tvö ár í lok 19. aldar, 1887 og 1899. Úrkoma var einnig í meira lagi á Akureyri, sú mesta síðan sumarið 2005. Sumarið 2014 var það sjöunda hlýjasta frá upphafi mælinga í Reykjavík, 0,3 stigum ofan meðal- hita síðustu tíu ára og 1,6 stigum ofan við meðaltalið 1961 til 1990. Samkvæmt bráðabirgðatölum var sumarið á Akureyri í þriðja sæti frá upphafi mælinga hvað hita varðar, ómarktækt kaldara en 1939, munar 0,04 stigum, en 0,3 stigum kaldara en sumarið 1933
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir