Vatnsveður í borginni

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Vatnsveður í borginni

Kaupa Í körfu

Nýliðið sumar er það úrkomumesta í Reykjavík frá upphafi mælinga, samkvæmt bráðabirgðatölum sem Trausti Jónsson veðurfræðingur hefur tekið sam- an um mánuðina júní til og með september, þ.e. veðurstofu- sumarið. Úrkom- an var sjónar- mun meiri en tvö ár í lok 19. aldar, 1887 og 1899. Úrkoma var einnig í meira lagi á Akureyri, sú mesta síðan sumarið 2005. Sumarið 2014 var það sjöunda hlýjasta frá upphafi mælinga í Reykjavík, 0,3 stigum ofan meðal- hita síðustu tíu ára og 1,6 stigum ofan við meðaltalið 1961 til 1990. Samkvæmt bráðabirgðatölum var sumarið á Akureyri í þriðja sæti frá upphafi mælinga hvað hita varðar, ómarktækt kaldara en 1939, munar 0,04 stigum, en 0,3 stigum kaldara en sumarið 1933

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar