Vopnafjarðarkirkja
Kaupa Í körfu
Meðal fallegra gripa í Vopnafjarðarkirkju er skírnarfontur sem stendur á útskornum stöpli og moldunartrog. Gripina fékk kirkjan báða að gjöf; fontinn og stöpulinn til minningar um Einar Björnsson í Holti, sem fórst með vitaskipinu Hermóði í febrúar 1959, og trogið og reku til minningar um Einar frænda hans Sigurðsson, sem lést í svefni á unglingsaldri, árið 1978. Stöpullinn undir skírnarfontinn er úr smiðju Ríkarðs Jónssonar, myndhöggvara og tréskurðarlistamanns. Ríkarður hannaði gripinn en þýskur starfsmaður á verkstæði hans í Reykjavík er sagður hafa skorið hann út. Það er listilega gert.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir