Söguvarða um sjónvarpsútsendingu

Skapti Hallgrímsson

Söguvarða um sjónvarpsútsendingu

Kaupa Í körfu

Afhjúpun söguvörðu um fyrsta sjónvarp á Íslandi. Um þessar mundir eru 80 ár frá því að í fyrsta skipti var horft á sjónvar á Íslandi. Það var á Akureyri 1934. Þetta var móttaka á vélrænum sjónvarpsútsendingum, sem hinn breski F.L. Hogg verkfræðingur og Grímur Sigurðsson síðar útvarpsvirkjameistari stóðu fyrir. Sigrún Stefánsdóttir forseti hug- og félagsvísindasviðs Háskólans á Akureyri afhjúpaði minnismerkið sem er við Eyrarlandsveg. Birgir Guðmundsson, dósent við HA, rifjar málið upp fyrir viðstadda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar