Hádegisleikhúsið í Iðnó

Arnaldur Halldórsson

Hádegisleikhúsið í Iðnó

Kaupa Í körfu

Hádegisleikhúsið í Iðnó frumsýndi nýlega einþáttunginn Björninn eftir Tsjekhov í leikstjórn Stefáns Jónssonar. Margt var um manninn í leikhúsinu á frumsýningunni enda indælt að nota hádegishléð frá vinnunni til að næra líkama jafnt sem sál. Myndatexti: Fullsetinn salurinn í Iðnó á frumsýningu Bjarnarins

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar