Ráðstefna Landsbanka Íslands

Arnaldur Halldórsson

Ráðstefna Landsbanka Íslands

Kaupa Í körfu

Halldór J. Kristjánsson bankastjóri Landsbanka Íslands segir bankann vera fylgjandi frekari samruna á bankamarkaði. Hann segist hafa mesta trú á svokölluðum kostnaðarsamruna, en sem kunnugt er hefur verið rætt um frekari sameiningu á íslenskum fjármálamarkaði í kjölfar samruna Íslandsbanka og FBA. Myndatexti: Halldór J. Kristjánsson, bankastjóri Landsbanka Íslands, kynnti Fjárfestingabanka Landsbankans á fundi í Háskólabíói í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar