Flugsýning

Flugsýning

Kaupa Í körfu

ÍSLENSKIR flugáhugamenn ætla um næstu helgi að efna til hópferðar á stríðsflugsýningu í Bretlandi sem haldin er til að minnast þess að 60 ár eru nú liðin frá því loftorrustan um Bretland var háð. MYNDATEXTI: Komnir í búninga stríðsáranna. Frá vinstri: Þorsteinn E. Jónsson, fyrrverandi flugstjóri, Úlfar Þórðarson augnlæknir og Gunnar Þorsteinsson fararstjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar